#165 Samfélagsmiðlar eru tvíeggja sverð (með Kristínu Sif)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.patreon.com/einpaelingKristín Sif er útvarpskona, áhrifavaldur, afrekskona í hnefaleikum og margt fleira. Í þessu hlaðvarpi er rætt um áhrif samfélagsmiðla á sálarlíf ungs fólks og áhrifavalda. Farið er yfir hvort að þetta sé óumflýjanlegur veruleiki barnanna okkar, hvernig maður getur komist hjá því að vera stanslaust tengdur, breytt samskiptamynstur og margt fleira.