#166 Ekki ólíklegt að húsnæðisverð taki dýfu (með Má Wolfgang Mixa)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum við Háskóla Íslands, komst nýlega í fréttirnar þegar hann tjáði fjölmiðlum að það myndi ekki koma honum á óvart ef að húsnæðisverð myndi koma til með að taka dýfu á næstunni.Í þessu hlaðvarpi er rætt um hvað hafi áhrif á fasteignaverð, ástæður þess afhverju Már telur að það muni koma til með að taka dýfu, leigumarkaðinn, kjaraviðræður, hrunið og fleira.