#168 Stjórnvöld skapa starfsumhverfi, ekki verðmæti (með Heiðari Guðjónssyni)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaelingHeiðar Guðjónsson er fráfarandi forstjóri fjölmiðlasamsteypunnar Sýnar, sem rekur meðal annars Vodafone, Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann hefur verið umsvifamikill á ýmsum sviðum atvinnulífsins, bæði á Íslandi og víða annars staðar. Í þessu hlaðvarpi ræðir Þórarinn við Heiðar um fyrirtækjarekstur á Íslandi, hvatastýringu, hvernig það er að reka fjölmiðil, aðkomu stjórnvalda að verðmætasköpun, erfitt umhverfi til sérhæfingar á Íslandi, ábyrgð og skyldur ungs fólks, samfélagsmiðla, lýðræði og hvort það sé rétt að útskúfa Rússum.