#182 Hugmyndir um gyllta fortíð eru bull (með Boga Ágústssyni)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
wwww.patreon.com/einpaelingBogi Ágústsson er fréttamaður á RÚV til fjörutíuogsex ára. Í þessu hlaðvarpi ræðir Bogi um hvernig fjölmiðlar hafa breyst, mikilvægi tengsla Ísland við Norðurlöndin í fjölmiðlun, hina gylltu fortíð, hvernig stjórnmál hafa breyst og margt fleira.