#187 Rafíþróttir eða tölvuleikir (viðtal við Aron Ólafsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Miðar á live-show: https://tix.is/is/buyingflow/tickets/14455/Aron Ólafsson er framkvæmdarstjóri Rafíþróttasamband Íslands. Í þessu hlaðvarpi er rætt um hlutverk sambandsins, hvort að tölvuleikir eigi að teljast til íþrótta, samanburð við aðrar íþróttir og margt fleira.