#196 Yfirgengilegri ávöxtunarkröfu leigufélaga er ávallt velt yfir á leigjendur (með Guðmundi Hrafni Arngrímssyni)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaelingAlma leigufélag komst nýlega í fréttirnar fyrir yfirgengilegar hækkanir á leiguíbúðum í sinni eigu. Guðmundur Hrafn telur þetta ekki endilega vera frábrugðið því sem tíðkast hefur á leigumarkaði heldur sé vaninn að ávöxtunarkröfur og áhættufjárfestingar eiganda leigufélaga og íbúðarhúsnæða sé nær alltaf velt yfir á þá sem eru á leigumarkaði.