#20 Afleiðingar lögregluafskipta í Bandaríkjunum
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Þórarinn ræðir við Margréti Valdimarsdóttur um lögregluafskipti og afleiðingar þess í Bandaríkjunum. Rasismi er rauði þráður hlaðvarpsins en Margrét skrifaði doktorsritgerð um afleiðingar lögregluafskipta á ungt fólk og hvernig það hefur áhrif á framtíð þess. Ásamt ritgerðinni ræða þau morðið á George Floyd, ákvörðun Trump um að beita alríkislögreglunni til þess að takast á við mótmælin, aðrar ritgerðir um álíka efni og fleira.Ritgerð Margrétar má finna hér: https://opencuny.org/margretv/2013/10/27/cv/