#203 Rauði þráðurinn (með Ögmundi Jónassyni)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.pardus.is/einpaelingÖgmundur Jónasson hefur haft víðtæk áhrif á íslensk stjórnmál og stjórnmálamenningu. Hann er yfirlýstur sósíalisti, fyrrum dómsmálaráðherra, verkalýðsleiðtogi, fréttamaður og fleira. Í þættinum Ein pæling er rætt við Ögmund um málfrelsi, Kúrda, hugmyndafræði, forræðishyggju, hina ósýnilegu hönd markaðarins, nútímastjórnmál á Íslandi og margt fleira.