#204 Íslenskir þrælar og rúllukragapeysur í Borgartúni (með Gunnari Smára Egilssyni)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.pardus.is/einpaelingGunnar Smári Egilsson mætir enn á ný. Rætt er um kjaradeilur Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, veruleika hinna lægstlaunuðu í samanburði við mann í rúllukragapeysu í Borgartúni og fleira. Er Vilhjálmur Birgisson skúrkurinn? Hvernig á að takast á við verðhækkanir húsnæðismarkaði? Virka verkföll? Öllum þessum spurningum er svarað hér.