#215 Það er alltaf einhverjum misboðið (með Brynjari Níelssyni)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.pardus.is/einpaelingÞórarinn ræðir við Brynjar Níelsson um flóttamannamál, transmál, Covid-19, stéttabaráttu og woke-isma.Hvað finnst Brynjari um Óperumálið. Er hann latasti stjórnmálamaður samtímans? Hvert er viðhorf hans til föstudagsþáttar Gísla Marteins? Hvert er viðhorf hans til málefni transfólks?Öllum þessum spurningum er svarað hér.