#220 Skaðaminnkun og fíknivandi (með Svölu Ragnheiðar- Jóhannesardóttur)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.pardus.is/einpaelingÞórarinn ræðir við Svölu Jóhannesardóttur um skaðaminnkandi úrræði við fíknivanda. Svala er sérfræðingur í skaðaminnkun hjá Matthildarsamtökunum og er ein helsta talskona slíkra úrræða. Þórarinn hefur sínar efasemdir sem þau ræða í löngu máli í þessum þætti.