#23 Forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir (Viðtal við Katrínu Jakobsdóttur)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir sest niður með Þórarni og Eyþóri til þess að ræða ýmis pólitísk álitaefni. Þau ræða núverandi stjórnarsamband VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, kosningarnar 2021, aðgerðir stjórnvalda í kringum heimsfaraldurinn, nýju stjórnarskrána og fleira.