#24 Hvað er framtíðin? (Viðtal við Berg Ebba)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Í þessu hlaðvarpi ræða Kristín og Þórarinn við Berg Ebba um framtíðina. Umgjörð spjallsins byggist á bók Bergs Ebba, Skjáskot, og fara þremenningarnir vítt og breytt í sínum hugleiðingum um tækniframfarir, samfélagsmiðla og gervigreind.