#25 Stjórnarandstöðuþingmaðurinn Þórhildur Sunna (Viðtal við Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Eyþór og Þórarinn ræða við Þórhildi Sunnu þingmann Pírata. Þau ræða aðgerðir stjórnvalda vegna Covid 19, stéttabaráttu Icelandair, málefni hælisleitenda, mörk tjáningarfrelsis og hatursorðræðu og fleira.