#25 Stjórnarandstöðuþingmaðurinn Þórhildur Sunna (Viðtal við Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Eyþór og Þórarinn ræða við Þórhildi Sunnu þingmann Pírata. Þau ræða aðgerðir stjórnvalda vegna Covid 19, stéttabaráttu Icelandair, málefni hælisleitenda, mörk tjáningarfrelsis og hatursorðræðu og fleira.