#270 Hanna Björg Vilhjálmsdóttir - KSÍ, kulnun kvenna, þriðja vaktin og aumingjar
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson
Kategoriat:
Þórarinn ræðir við Hönnu Björg Vilhjálmsdóttur, kynjafræðikennara við Borgarholtsskóla þar sem tekin er staðan á KSÍ-málinu svokallaða og árangur þeirrar baráttu sem hófst árið 2021. Einnig er rætt um mál Frosta Logasonar og Eddu Falak, þriðju vaktina, kulnun kvenna, valdaójafnvægi milli kennara og foreldra, ástarsorg og aumingja.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling