#272 Magnús Þorkell Bernharðsson - Hin fullkomna deila - Ísrael og Palestína

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Magnús Þorkel Bernharðsson um stöðu mála við botni Miðjarðarhafs. Magnús Þorkell er prófessor við Williams College þar sem hann kennir Mið-austurlandafræði. Rætt er um stöðuna í víðu samhengi og hvaða áhrif stríðið mun koma til með að hafa á Mið-Austurlönd í heild sinni.Hlaðvarpið er hægt að finna í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling