#275 Júlíus Viggó Ólafsson - Trúverðugleiki Sjálfstæðisflokksins, flóttafólk, PISA og skipun Svanhildar Hólm

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Júlíus Viggó, formann Heimdallar. Tvímenningarnir ræða það hvernig Sjálfstæðisflokkurinn getur komist hjá því að missa meira fylgi, hvernig flokknum hefur tekist að takast á við aukinn straum hælisleitenda, menntakerfið og PISA, og hvað Júlíusi finnst um að ráða Svanhildar Hólm sem nýjan sendiherra í Bandaríkjunum.Þáttinn í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling