#28 Að snúa baki við róttækni - Einsleitni skoðana, hóphyggja og öfgar (Viðtal við Ivu Adrichem)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Ivu Adrichem um einkennapólitík, fræðasamfélagið, hóphyggju, LGB teymið, tjáningarfrelsi, dygðaskreytingu og margt fleira.