#284 Eldur Ólafsson - Sjaldgæfir málmar leggja undirstöður velmegunar

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Eldur Ólafsson, forstjóri og stofnandi Amaroq kemur í annað skiptið til þess að svara eftirfarandi spurningum:Afhverju eru Norðmenn að íhuga að grafa á hafsbotni?Í hvað eru sjaldgæfir málmar notaðir?Verður Ísland og Grænland að sameiginlegu efnahagssvæði?Afhverju er Kína OPEC málmheimsins?Hvað þarf að gera í orkumálum á Íslandi?Hvaða áhrif hafa sjaldgæfir málmar á alþjóðastjórnmálin?Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling