#292 Hilmar Þór Hilmarsson - Alþjóðastofnanir sem ættu að stuðla að friði eru úreltar

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Hilmar Þór Hilmarsson um stöðu mála í síbreytilegu alþjóðakerfi. Rætt er um tengsl stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs við stríðinu í Úkraínu, stöðu Bandaríkjanna og Kína. Hvernig Ísland eigi að móta sína stöðu í breyttum heimi og ályktanir um það hvað framtíðin ber í skauti sér.