#3 Reykjavíkurdætur

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Hvenær gengur grín of langt?Í þessu hlaðvarpi fjalla Eyþór, Þórarinn og Ívar Elí um siðferði uppistandara og nota dæmi þess þegar Anna Svava gerði grin að Reykjavíkurdætrum í uppistandi sínu með Birni Braga.