#324 Frosti Logason - Umbrotatímar vegna hægri sveiflu í Evrópu

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Frosta Logason, útvarps- og hlaðvarpsstjórnanda veitunnar Brotkast. Í þættinum er rætt um hið nýja hægri í Evrópu, stjórnmálin á Íslandi, #MeToo, Vestræn gildi og viðmið, trúleysi og Kristna trú og margt fleira.Hlaðvarpið í heild má finna á pardus.is/einpaeling