#336 Björn Brynjúlfur Björnsson - Árangur barna er ekki einkamál kennara
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson
Kategoriat:
Björn Brynjúlfur Björnsson er framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs. Í þessum þætti er rætt um stöðu barna í skólakerfinu og varhugaverða þróun á hinum ýmsu sviðum. Rætt er um PISA-kannanir, hagsmunaöfl kennara, stjórnmálin, afhverju foreldrar eigi rétt á því að nálgast gögn um árangur barnanna sinna og hvað sé til ráða.Til að styrkja þetta framlag má fara inn á pardus.is/einpaeling