#35 Landsréttarmálið, hrossakaup og fleira (Viðtal við Bjarna Halldór Janusson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Bjarni Halldór Janusson komst í fréttirnar vegna atkvæðagreiðslu árið 2017 í Landsréttarmálinu svokallaða. Þórarinn ræðir við Bjarna Halldór um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu, hrossakaup og hræsni í íslenskum stjórnmálum, ítök Sjálfstæðisflokksins, Bandarísk stjórnmál, Covid-19 og fleira.MDE00:02:00Hrossakaup í íslenskum stjórnmálum og aðhaldsskylda stjórnmálamanna00:14:30Ítök sjálfstæðisflokksins00:17:00Door to door politics og Ásmundur friðriks00:20:30Hafa vinstri flokkar yfirgefið vinstri men?00:25:30Eiga ungir tónlistamenn að vera fremst í baráttunni um stjórnmál?00:33:10Bandarísk stjórnmál og Fake news Trump00:49:30Hvernig breytum við skoðunum fólks?1:02:00Bóluefni og samsæriskenningar1:06:30Vinnustaðalýðræði og stéttabarátta1:40:00Evrópusambandið og myntkerfi1:48:00Afhverju eru stjórnmál svona „petty“1:55:00