#371 Diljá Mist Einarsdóttir (D) - Alþingiskosningar 2024

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Diljá Mist Einarsdóttir mætir í settið til þess að ræða áherslur Sjálfstæðisflokksins. Fjallað er um jafnlaunavottun, sem að Diljá kallar "láglaunavottun", Viðreisn, Samfylkinguna, vinstrið, fjölmenningu, útlendingamál, efnahagsmál og margt fleira.