#389 Helgi Hrafn Gunnarsson - Upplýsingahernaður og skömm
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Þórarinn ræðir við Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrum þingmann Pírata, um stjórnmálin í dag, upplýsingahernað, Rússland, tjáningarfrelsi, lýðræði, skömm, heiðursglæpi og margt fleira.- Ætlar Helgi Hrafn aftur á þing?- Stendur lýðræðissamfélögum ógn af trúarbrögðum?- Eru Rússar þeir einu sem stunda upplýsingahernað?Þessum spurningum er svarað hér.