#41 Kjötneysla og loftslagsaðgerðir í Reykjavík (Viðtal við Líf Magneudóttur og Egil Þór Jónsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Líf Magneudóttur og Egil Þór Jónsson borgarfulltrúa um ágreining þeirra varðandi áætlanir meirihluta borgarstjórnar um að minnka kjötneyslu til muna á ýmsum sviðum Reykjavíkurborgar. Samræðurnar fara um víðan völl, auk kjötneyslu ræða þau loftslagsmál, lífstílssjúkdóma, þéttingu byggðar og húsnæðisskort.