#43 Alþingiskosningar 2021 (Viðtal við Ólaf Þ. Harðarson og Bjarna Halldór Janusson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Langloka þar sem Þórarinn ræðir við Ólaf Þ. Harðarson og Bjarna Halldór Janusson um næstkomandi alþingiskosningar. Drepið er á ýmsu og farið um víðan völl. Rætt er um hindranir, kosti, galla, sögulegan- og alþjóðlegan samanburð. Hér að neðan má sjá tímalínu umræðunnar:0:01:00 – Kosningabaráttan0:19:00 – Staða Viðreisnar í íslenskum stjórnmálum0:27:30 – Hvað þýðir að vera til vinstri eða hægri í alþjóðlegum samanburði0:33:50 – Vandamál VG vegna ríkisstjórnarsambandsins0:39:50 – Afhverju voru vinstri menn reiðari Katrínu heldur en Bjarna við ríkisstjórnarsambandið?0:53:00 – Bjarni Ben í kryddsíld0:58:00 – Pólitík hinna sterku manna og popúlismi1:15:05 – Hvaða hindranir verða í vegi fyrir Íslenskum stjórnmálaflokkum í næstu kosningum.1:31:50 – Hvaða áhrif hefur kosningakerfið, hegðun kjósenda og breytingar.1:40:00 – Eiga íþróttir að vera pólitískar?1:45:00 – Helstu hindranir Samfylkingarinnar, áhrif hrunsins og fleira.1:53:30 – Helstu hindranir VG2:00:00 – Framsókn2:05:30 – Dauð atkvæði og nýjir flokkar flokkar