#44 Íslenskur sósíalismi (Viðtal við Gunnar Smára Egilsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Gunnar Smára Egilsson um sósíalíska baráttu á Íslandi.Tímalína:•00:01:00 – Samstöðin og elítu miðlar•00:03:00 – Kurteisi umræðunnar•00:17:20 – Hverjar yrðu áherslur sósíalistaflokksins með hreinan alþingismeirihluta?•00:25:00 – Frelsi og hinn frjálsi markaður•00:39:00 – Krónutöluhækkanir og lífskjör•00:47:00 – Lýðræðisfyrirtæki•00:57:00 – Sjálfstæðisflokkurinn og velferðarkerfið•01:02:30 – Fjölmiðlar•01:10:40 – Afhverju gefa ungir rapparar sig á vald elítunnar•01:18:00 – Lausnamiðuð stjórnmál