#6 Viðbótarhlaðvarp

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Sökum veikinda og prófatíðar hefur meðlimum hlaðvarpsins ekki tekist að setjast niður í nokkurn tíma. Eyþór og Þórarinn ákveða því að fá Ívar Elí aftur í heimsókn. Hlaðvarpið er að mestu óundirbúið og tekur á eftirfarandi málefnum:NeysluhyggjuLoftslagsmálumKapítalismaAfhverju vinstri-flokkar gáfust upp á verkafólkiKynþáttahatri (Deeyah Khan og Daryl Davis)Hillary ClintonSameiningu pólitískra hópa.Góða skemmtun.