#64 Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar stefnir á þing (Viðtal við Hildu Jönu Gísladóttur)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Hildu Jönu Gísladóttur. Hilda er bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Akureyrarbæ og stefnir nú á þing. Hún tók þátt í hinu nýstárlega þverpólitíska tilraunarverkefni þar sem pólitíkin byggðist á samstöðu og allir flokkar mynduðu meirihluta í sameiningu. Þau ræða meðal annars hvort að Hilda sjái fyrir sér hvort slíkt fyrirkomulag myndi virka á Alþingi ásamt öðrum álitaefnum.