#67 Er samfélagið safnhaugur einstaklinga? (Viðtal við Gunnar Smára Egilsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

*Upptaka frá 12.06.21Þórarinn og Gunnar Smári Egilsson ræða um dauða nýfrjálshyggjunnar, húsnæðismarkaðinn, stjórnmál, félagslegan Darwinisma og margt fleira.•00:06:20 Dauði nýfrjálshyggjunnar•00:20:00 Afrek sósíalískrar hugsunar á 20. öldinni•00:26:00 Aporophobia og húsnæðismarkaðurinn•00:31:00 Að hata vandamálin •00:34:00 Magnús Scheving og innantómar tilfinningar og væl stjórnmálamanna•00:43:00 Talaru Elitísku?•00:52:00 Sala Íslandsbanka•00:57:15 Ég ætla ekki að pakka málflutningnum þannig að elítan geti kyngt þessu•01:01:40 Engar byltingar enda með því að stjórnvöld fengu meiri völd.•01:12:30 Félagslegur Darwinismi og hvatastjórnun•01:32:30 Erum við bara homo economicus?•01:34:30 Kosningar og stefnumál sósíalista