#69 Á frjálshyggja upp á pallborðið í komandi kosningum? (Viðtal við Andrés Magnússon)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Andrés Magnússon um það hvort að frjálshyggja eigi erindi við íslensk stjórnmál og hvort að sú hugsjón muni koma til með að eiga upp á pallborðið í næstkomandi kosningum.Efnisyfirlit:00:00:00 Er einhver flokkur sem að frjálshyggjumenn geta sætt sig við í næstu kosningum?00:11:00 Fjölmiðlastyrkur00:21:00 Sjálfstæðislfokkurinn og kerfið00:28:00 Samfylkingin00:41:00 Hagsmunir, útgerðirnar og hrunið00:52:30 Miðflokkurinn og sóttvarnir01:05:50 Píratar01:10:30 Framsókn01:13:30 Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkurinn