#74 Leikjafræði íslenskra stjórnmálaflokka í Alþingiskosningum 2021 (Viðtal við Ólaf Þ. Harðarson og Bjarna Halldór Janusson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Bjarna Halldór og Ólaf Harðarson um Alþingiskosningar 2021. Farið er yfir sögulegar samlíkingar og stjórnmálalega leikjafræði flokkanna fyrir kosningar.