#76 Tónlist, stjórnmál og tilgangur lífsins (Viðtal við Bigga Veiru)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Birgi Þórarinsson, sem er betur þekktur sem Biggi Veira í GusGus. Umræðuefnið er samspil tónlistar við stjórnmál. Ýmsar hugmyndir eru reifaðar, meðal annars hver tilgangur lífsins er.Efnisyfirlit:00:00:00 Hver er Biggi Veira?00:05:00 Nýfrjálshyggjan00:09:50 Hefur þú alltaf verið tónlistamaður? En pólitískur?00:15:30 Tónlist sem tól gegn ofríki ríkisstjórna00:21:30 Er GusGus pólitísk hljómsveit?00:24:00 Hvað er Techno?00:28:00 Eru hægri menn lélegri í tónlist?00:41:00 #MeToo00:57:00 Víetnam og réttindabaráttur00:01:05 Tilgangur lífsins00:01:08 Tónlist og hinn frjálsi markaður