#79 Hvað er að gerast í Afghanistan? (Viðtal við Magnús Þorkel Bernharðsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Magnús Þorkell er prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Massachusetts. Þórarinn ræðir við Magnús um ástandið í Afghanistan sem Magnús segir í grunninn vera sorgarsögu. Umræðuefnin snúa að hugmyndafræði talíbana, stjórnmál, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavísu, hvort að yfirtökunni fylgi aukin hryðjuverkaógn, áhrif internetsins, flóttamannamál og fleira.Efnisyfirlit: 00:00:00 Miðausturlönd Fortíð, nútið og framtíð00:02:00 Hvað er að gerast í Afghanistan?00:06:45 Hversu mikilvægt er samband Vestrænna ríkja við Afghanistan?00:12:30 Valdatómarúm00:17:30 Miðstöð hryðjuverka?00:20:00 Áhrif á Bandarísk stjórnmál00:27:00 Hvar voru allir þessir hermenn?00:30:00 Hvernig er að lifa í samfélagi þar sem Sharia er framfylgt?00:34:00 Ofríki og áhrif internetsins00:37:30 Flóttamenn00:43:00 Er Afghanistan á leið í myrku aldirnar?00:47:30 Hafa Bandaríkjamenn lært af reynslu afskiptastefnunnar?