#85 Kosningaspjall - Viðreisn (Viðtal við Guðbrand Einarsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Guðbrand Einarsson um stefnu og áherslur Viðreisnar fyrir Alþingiskosningar 2021. Þeir ræða heilbrigðismál, húsnæðismál, niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu, Evrópumál og fleira.