Borgarstjórnarkosningar - Sósíalistaflokkurinn (Sanna Magdalena Mörtudóttir)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Sanna Magdalena mun leggja áherslur á sósíalískar breytingar og kjör hinna lægst settu. Í þessu hlaðvarpi er rætt um stefnu Sósíalistaflokksins, kjaramál, húsnæðismál hinna lægst settu, mögulegt samstarf og fleira.