Dýraníð í laxeldi í Noregi

Þetta helst - Podcast tekijän mukaan RÚV

Matvælastofnun Noregs hefur sektað norska laxeldisfyrirtækið Leroy fyrir gróft brot á lögum um velferð dýra. Hvað gerir íslenska Matvælastofnunin til að koma í veg fyrir að sambærileg slys eigi sér stað í sjókvíaeldi á Íslandi? Norsk laxeldisfyrirtæki eiga meirihluta í íslensku sjókvíaeldi. Þetta helst ræðir við forstjóra MAST, Hrönn Jörundsdóttur, og dýralækninn Egil Steingrímsson sem mun taka við eftirliti MAST með laxeldi í næsta mánuði. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson og Þóra Tómasdóttir