Mikill mánudagur á stjórnarheimilinu

Þetta helst - Podcast tekijän mukaan RÚV

Það gustar í pólitíkinni á þessum mánudegi, þó að veðrið sé stillt. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar byrjuðu daginn á fundi og hittu svo stjórnarandstöðuna á fundi eftir fund, til að ræða Grindavík. En svo er alls konar annað í gangi líka. Sunna Valgerðardóttir skýrir eitthvað af því í þætti dagsins, þar sem staðan á pólitíkinni verður tekin, eins síbreytileg og hún er, sem virðist hverfast töluvert um skoðanir tiltekinna ráðherra á hinum ýmsu málum, eins og til dæmis hvölum og hælisleitendum. En alltaf er Grindavík þó stóra málið.