Brennslan - 6. nóvember 2025

FM957 - Podcast tekijän mukaan FM957

Podcast artwork

Kategoriat:

Stútfull Brennsla á Lille Fredag. Trend sem komu og fóru. Rosalegur leynigestur vikunnar sem skilur Egil eftir stjörnustjarfan! Vilberg Pálsson fer yfir leiklistarferilinn og tónlistina. Axel, Orri og Sandra frá Era Sport í spjalli. Þetta og miklu meira til!