Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags

Fotbolti.net - Podcast tekijän mukaan Fotbolti.net

Podcast artwork

Það er leikdagur í Búdapest. Ísland og Ísrael mætast í kvöld. Sigurliðið í leiknum mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik um sæti á EM. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke spjalla um komandi leik við Stefán Árna Pálsson íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport og Vísi.