Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Fotbolti.net - Podcast tekijän mukaan Fotbolti.net

Kategoriat:
Wimbledon FC á einhverja merkilegustu "öskubuskuævintýr" í sögu ensku fótboltans. Við fórum yfir sögu the Crazy Gang, þar sem eigandinn, þjálfararnir, leikmennirnir og meira að segja búningastjórinn voru allir kolruglaðir !