#007 - Ekkert mál að vera 100% vegan
Góð ráð dýr - Podcast tekijän mukaan Ragnar Freyr og Birkir Steinn

Kategoriat:
Ólafur Gunnar Sæmundsson er þaulreyndur næringarfræðingur sem kennir fræðin við Háskóla Reykjavíkur. Við tókum gott spjall við hann um vegan matarræði, Game changers, ketó og fleira og leynir Ólafur ekki skoðunum sínum. Þátturinn er stútfullur af fróðleik sem ekki má láta framhjá sér fara.
Intro/Outro stef: Baldur Kristjans aka Robert Bubbi