"Ráð fyrir þá sem vilja staðgreiða sitt fyrsta einbýlishús" - #15
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - Podcast tekijän mukaan Helgi Jean Claessen
Kategoriat:
Í þættinum fara strákarnir inn á Island.is - en þar er gagnagrunnur sem geymir meðal annars gömlu einkunnir Hjálmars úr menntaskóla - en hann féll glæsilega í nánast öllum fögum.
Í pub-quiz var spurt um hvaða íslenska bíómynd er með mesta aðsókn á heimsvísu.
Í með og á móti var rætt hvort það sé í lagi að taka mat af disk hjá vini sínum.
Í Topp 5 var farið yfir af hverju maður á að taka stökkið og láta drauma sína rætast.
Í leikþættinum heimsótti Sindri Sindrason pilt sem var nýskriðinn úr MR - og ræddi hvernig hann náði að fjármagna einbýlishús á Laufásvegi.
Takk fyrir að hlusta!