#2 Vignir Svavarsson

Handball Special - Podcast tekijän mukaan Handball Special

Podcast artwork

Ljónið af Ásvöllum, Herra Haukar, Vignir LePier. Var upphaflega miðjumaður en villtist inná línuna sem borgaði sig svo sannarlega. 234 landsleikir, hæðir og lægðir í atvinnumennskunni, brons með íslenska landsliðinu á EM og merkilega margir skrautlegir liðsfélagar í gegnum tíðina. Alexander Shamkuts-Holger Glandorf og tékkneskt gerpi sem bindur saman vörnina... Hans orð-ekki mín! Í boði NOCCO- Ægir Brugghús & Ölhúsið