Íþróttahristingur - Undanúrslit
Heilahristingur - Podcast tekijän mukaan RÚV
   Kategoriat:
Spennan er farin að magnast í Íþróttahristingnum og í dag er á dagskrá stórskemmtileg viðureign. Í þessari seinni undanúrslitaviðureign bítast lið Sólmundar Hólm og Baldurs Kristjánssonar við lið Hjörvars Hafliðasonar og Stefáns Pálssonar um síðara sætið í úrslitunum sem fara fram nú um verslunarmannahelgina.
 