#2 Kærleiksríkur agi
Hjallastefnan heima - Podcast tekijän mukaan Hjallastefnan
Kategoriat:
Hvernig tökumst við á við erfiðar aðstæður líkt og að kveðja börnin okkar í leikskólanum, búðarferðir, svefntímann og matarvenjur? Sigrún Gyða Matthíasdóttir, leikskólastýra á Akri og þroskaþjálfi, ræðir lykilþættina í kærleiksríkri aga- og hegðunarkennslu. Hún ræðir ólíka nálgun á stúlkur og drengi og skapgerðirnar þrjár: virknigerðina, tilfinningagerðina og vitsmunagerðina sem hugmyndafræði Hjallastefnunnar byggir á.