#18 - Samgöngur og samfélagsbreytingar - Jökull Sólberg
Jökull Sólberg er ráðgjafi hjá Parallel ráðgjöf og meðstofnandi Takumi. Hann hefur í gegnum tíðina starfað í hugbúnaðar- og tæknigeiranum hjá auglýsingastofum ásamt því að hafa tekið þátt í QuizUp ævintýrinu. Í þessu samtali ræddum við um samgöngumál og hugtakið örfæði eða „micro mobility“ eins og það heitir á ensku. Framtíð bílsins og borgarlínan fengu sinn skerf af umræðu en við fórum einnig um víðan völl og ræddum tæknifyrirbæri og vísífjárfesta módelið.