Fram-leiðangurinn II

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Annar þáttur um tilraun norska könnuðarins Fridtjofs Nansens til að komast á norðurpólinn á síðasta áratug 19. aldar. Í þessum þætti er fjallað um ferð Nansens og Hjalmars Johansens á skíðum og hundasleðum í átt að pólnum.